Hnefaleikafélag Akranes
Hnefaleikafélag Akranes var stofnað þann 28. febrúar 2008. Tilgangur félagsins er að kenna og iðka ólympíska hnefaleika og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að félagsmenn keppi eftir þeim reglum sem gilda hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Alþjóða hnefaleikasambandinu AIBA um ólympíska hnefaleika hverju sinni.
Frekari upplýsingar
Netfang: hnefak@gmail.com
Staðsetning
Íþróttahúsið Vesturgötu