Fara í efni  

Blakfélagið Bresi

Blakfélagið Bresi er aðildarfélag innan ÍA og æfa með félaginu fjöldi kvenna á öllum aldri. Bresi tekur þátt í Íslandsmóti Blaksambands Íslands, Öldungamóti sem haldið er á hverju ári ásamt hraðmótum sem eru jafn og þétt yfir veturinn. Blak er stórskemmtileg íþrótt og er félagsskapurinn ekki af verri endanum. 

Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Facebooksíða félagsins

Netfang: blak@ia.is

Staðsetning

Jaðarsbakkar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00