Fara í efni  

Dalbrautarreitur - lausar lóðir

Lausar lóðir á Dalbrautarreit

Vakin er athygli á lausri lóð við Þjóðbraut 5.
Byggingaréttur á lóðunum var boðin út á sínum tíma ásamt lóð við Dalbraut 4, Dalbraut 6 og Þjóðbraut 3.
Ákvæði þeirra útboðsgagna má sjá fyrir neðan en þau gilda um úthlutun lóðarinnar með leiðréttingu á verðum m.t.t. byggingarvísitölu.

Verðskrá: (Miðað við byggingarvísitölu í sept 2020, 148.0 stig.)

 • Íbúðir kr. 27.027 á hvern brúttófermetra.
 • Kjallararými kr. 18.378 á hvern brúttófermetra
 • Bílageymsla kr. 18.378 Á hvern brúttófermetra
 • Verslun og þjónusta kr. 27.027 á hvern brúttófermetra.

Verð eru verðbætt mánaðarlega.

Um auglýsingu og úthlutun lóða gilda reglur Akraneskaupstaðar frá árinu 2018
Allar umsóknir ofangreindar lóðar og aðrar lausar lóðir fara í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar

Fylgigögn


Eftirfarandi lóðir eru lausar til umsóknar að þessu sinni. Birt með fyrirvara um villur í töflu 
Sé smellt á nafn lóðar birtist lóðarblað lóðarinnar. 

 

Lóðir Stærð lóðar (m²) Fjöldi hæða Íbúðir (m²) Verslun og þjónusta Kjallari  Bílakjallari
1.hæð 2.hæð 3.hæð 4.hæð  5.hæð  
Þjóðbraut 5 3171,5 5 312 726 726 726 545 414 182 670

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00