Lausar lóðir
Á vefsíðunni www.300akranes.is er hægt að sjá þær lóðir sem eru lausar til umsóknar.
Umsóknir um byggingarlóðir fara fram á sömu síðu. Til þess að umsókn fái stjórnsýslulega meðferð skal inna af hendi umsóknargjald svo umsókn sé tæk til afgreiðslu og er það bæjarráð Akraness sem úthlutar byggingarlóðum í umboði bæjarstjórnar.
Hægt er að fá upplýsingar um verð lóða hjá skipulags- og umhverfissviði í síma 433-1000 eða með því að senda póst á akranes@akranes.is