Fara í efni  

Verkfallsaðgerðir hjá Gámu

Sorpmóttökustöðin Gáma verður lokuð vegna væntanlegra verkfalla eftir hádegið í dag þann 30. apríl og síðan 6. og 7. maí (allan daginn) og dagana 19. og 20. maí náist ekki að semja.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu