Fara í efni  

Opinn kynningarfundur um framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Akraneskaupstaðar 2015

Framkvæmdir á Akranesi.
Framkvæmdir á Akranesi.

Skipulags- og umhverfisráð kynnir framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Akraneskaupstaðar 2015 á opnum fundi með íbúum Akraness. Fundurinn fer fram í bæjarþingsal kaupstaðarins þann 30. apríl kl. 16.00.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu