Fara í efni  

Leikskólinn Garðarsel auglýsir eftir leiðbeinanda

Laus er til umsóknar 100% staða leiðbeinanda. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 30. júní 2015. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar n.k. og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:

  • Lágmarksaldur 18 ára
  • Stundvísi og dugnaður
  • Góð samskiptahæfni
  • Reynsla af leikskólastarfi er kostur

Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar eða í þjónustuveri að Stillholti 16-18 á þar til gerðum eyðublöðum.

Nánari upplýsingar gefur Ingunn Ríkharðsdóttir leikskólastjóri í síma 433-1240 eða í tölvupósti. 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu