Fara í efni  

Íþróttaálfurinn og Solla Stirða heimsækja leikskóla Akraneskaupstaðar

Íþróttaálfurinn og Solla Stirða í heimsókn á Leikskólanum Akrasel.
Íþróttaálfurinn og Solla Stirða í heimsókn á Leikskólanum Akrasel.

Þetta var ansi skemmtilegur dagur á leikskólum Akraneskaupstaðar en Íþróttaálfurinn og Solla Stirða heimsóttu þá alla fjóra, Akrasel, Garðasel, Teigasel og Vallarsel. Það er Bifreiðastöð ÞÞÞ sem býður uppá þessa skemmtilegu heimsókn og sendum við þeim kærar þakkir fyrir.

Hér má sjá nokkrar myndir teknar á leikskólanum Akrasel.

Íþróttaálfurinn og Solla Stirða. Íþróttaálfurinn og Solla Stirða.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu