Bæjarskrifstofan lokuð frá kl.12 þann 10. desember
10.12.2025
Bæjarskrifstofan og þjónustuver verður lokað frá kl. 12 í dag, miðvikudaginn 10. desember. Til stendur að fara í kerfisuppfærslu og verður því röskun á starfseminni í dag.
Við bendum á að hægt er að senda okkur póst á akranes@akranes.is.





