Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

37. fundur 20. apríl 2016 kl. 16:00 - 19:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður og Anna Þóra Þorgilsdóttir varamaður hennar boðuðu forföll.

1.Skagastaðir og Hver - tölulegar upplýsingar

1604182

Hrefna Rún Ákadóttir mættir á fundinn og upplýsti um starfsemi Skagastaða og Hvers það sem af er árinu.

2.Trúnaðarmál

1604044

3.Trúnaðarmál

1604043

4.Trúnaðarmál

1604181

5.Mannréttindastefna - samráðshópar

1410137

Umræður um umsagnir um fyrirhugaða stofnun samráðshóps í málefnum fatlaðs fólks. Umsagnaraðilum hefur verið boðið til fundarins.
Á fund ráðsins mættu Ágústa Andrésdóttir, Einar Jónsson, Kristín ÞórðardóttirÞórdís og Reynisdóttir.
Rætt um hugmyndir um stofnun samráðshóps, skipan hans og mál sem hópurinn gæti fjallað um. Fram kom að gestir fundarins telja að æskilegt væri að fjölga fulltrúum í samráðshópnum til að tryggja að sjónarmið sem flestra komi fram. Gestunum leist vel á aukið samráð. Einnig kom fram að gestunum þótti æskilegast að ráðið veldi fulltrúa í hópinn, frekar en að auglýst.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Ágústu, Einari, Kristínu og Þórdísi fyrir gagnlegar samræður og ábendingar.

Fundi slitið - kl. 19:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00