Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

9. fundur 18. janúar 2003 kl. 17:00 - 21:30

9. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, laugardaginn 18. janúar 2003, og hófst hann kl. 17:00.

_____________________________________________________________


Mættir:   Hjördís Hjartardóttir, formaður,
 Sævar Haukdal ritari
 Katrín Rós Baldursdóttur
 Hallveig Skúladóttir,
 Eydís Líndal Finnbogadóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Sturlaugur Sturlaugsson
Sviðsstjóri tóm-
stunda og forvarnasviðs:   Aðalsteinn Hjartarson

_____________________________________________________________

 

Fyrir tekið:

 

1. Upplýsingar frá sviðsstjóra.
Sviðstjóri gerði grein fyrir ráðningum í íþróttahúsið við Vesturgötu, einnig gerði hann grein fyrir fyrirhuguðum vinnufundi æskulýðsdeildar og hugmyndum um LAN setur.


2. Erindisbréf rekstrarstjóra íþróttamannvirkja.
Gerðar voru breytingar við fyrrliggjandi drög og samþykktar að því loknu.


3. Aðstaða aldraða í Íþróttamannvirkjum Akraness.
Sviðstjóra falið að afla frekari upplýsinga um aðstöðuleysi í Íþróttamannvirkjum Akraness.


4. Íþrótta- og leikjanámskeið.
 Æskulýðsfulltrúa í samvinnu við sviðstjóra falið að gera útboðslýsingu til undirbúnings útboðs á Íþrótta- og leikjanámskeiðum.


5. Önnur mál.
Vinnufundur og hugmyndavinna varðandi markmiðsvinnu og deiluskipulag á íþróttamannvirkjum til næstu ára fór fram.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00