Fara í efni  

Stýrihópur um Kalmansvelli 5

4. fundur 07. apríl 2022 kl. 08:00 - 08:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
  • Einar Brandsson fulltrúi minnihluta
  • Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar-og mannréttindasviðs
Dagskrá
Árni Jón og Alfreð Þór boðuðu forföll.

1.Kalmansvellir 5 - áhaldahús, Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - Uppbygging á húsnæði

2201071

Fundur stýrihóps um uppbyggingu á húsnæði á Kalmansvöllum. Fyrirspurn var send á Glámu Kím um samstarf við forhönnun hússins.
Svar hefur borist frá Gláma Kím um tilboð um forhönnun hússins. Áætlaður vinnutími er um 150-200 klst. skil á forhönnun er áætlað í ágúst 2022.

Stýrihópur samþykkir að ganga til samstarfs við Glámu Kím um forhönnun.

Þarfagreining verður yfirfarin og send á hönnuði. Í þarfagreiningunni munu starfsstöðvar taka inn öll þau verkefni og rými sem þau þurfa s.s. vinnurými og geymslur.

Fundi slitið - kl. 08:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00