Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

372. fundur 12. janúar 2006 kl. 08:30 - 10:05

Fundur nr. 372 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu  fimmtudaginn 12. janúar 2006 og hófst hann kl. 08:30.


Mættir voru: Guðmundur Páll Jónsson, formaður stjórnar
 Hörður Kári Jóhannesson
 Jórunn Guðmundsdóttir

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


Fyrir tekið:

 

1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Mánaðarskýrsla 01.12.05.
Lögð fram.

 

2. Umsókn um veðleyfi:
Sjá trúnaðarbók.
 
3. Lífeyrir:
Sjá trúnaðarbók.


4. Örorkulífeyrir:
Sjá trúnaðarbók.

 

5. Makalífeyrir:
Sjá trúnaðarbók.
 
6. Bréf frá ríkisskattstjóra dags. 24.11.2005 vegna forskráningar fjárhagsupplýsinga á skattaframtal.
Stjórnin tekur undir tilmæli ríkisskattstjóra um forskráningu lánaupplýsinga og beinir þeim tilmælum til Landsbanka Íslands sem er vörsluaðili skuldabréfa lífeyrissjóðsins að veita umbeðnar upplýsingar.

 

7. Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða dags. 03.01.2006 varðandi viðbótarlífeyrissparnað.
Lögð fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:05

 


 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00