Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

370. fundur 09. nóvember 2005 kl. 08:30 - 10:10

Fundur nr. 370 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu miðvikudaginn 09. nóvember 2005 og hófst hann kl. 08:30.


 

Mættir voru:                   Guðmundur Páll Jónsson, formaður stjórnar

                                      Hörður Kári Jóhannesson

                                      Jórunn Guðmundsdóttir

 

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Skýrslur Landsbréfa.

1.1.       Ársfjórðungsskýrsla 01.07.05.

1.2.       Mánaðarskýrsla 01.08.05.

1.3.       Mánaðarskýrsla 01.09.05.

Lagðar fram.

 

2.  Lífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

 

3.  Makalífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

 

4.  Réttindaflutningur v/leiðréttar lífeyrisgreiðslur.

Sjá trúnaðarbók.

 

5.  Nýtt örorkumat.

Sjá trúnaðarbók.

 

6.  Iðgjaldagreiðslur í framhaldi af 95 ára eða 32 ára reglu.

Framkvæmdastjóri lagði fram greinargerð varðandi iðgjaldagreiðslur í framhaldi af 95 ára og 32 ára reglu.

 

Stjórnin samþykkir eftirfarandi tillögu:

 

?Þegar sjóðfélagi hefur greitt iðgjöld til sjóðsins í 32 ár falla iðgjaldagreiðslur hans niður samanber grein 7.2. Eftir að iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga falla niður samkvæmt þessari málsgrein eða grein 11.6 fer stjórn sjóðsins fram á að launagreiðandi hans greiði 10%(6% framlag launagreiðanda + 4% framlag launþega)  af launum þeim sem tilgreind eru í grein 7.2  í iðgjald til sjóðsins."

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:10

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00