Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

331. fundur 23. ágúst 2000 kl. 16:00 - 18:00
331. fundur.  Ár 2000, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16:00 var haldinn fundur í stjórn sjóðsins.
Mættir: Jón Pálmi Pálsson,
 Helgi Andrésson,
 Þorkell Logi Steinsson,
 
Hervar Gunnarsson boðaði forföll.
Tilefni fundarins var undirskrift samnings milli Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar og Landsbréfa um eignaskráningu sjóðsins.  Fyrr á árinu var leitað til banka og verðbréfafyrirtækja um samstarf við rekstur sjóðsins og ákveðið í framhaldi af þeim niðurstöðum að taka tilboði Landsbréfa.
Frá Landsbréfum mættu Sigurður Atli Jónsson forstjóri, Svava G. Sverrisdóttir og Búi Örlygsson.  Einnig mættu:  Guðmundur Páll  Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Valdimar Þorvaldsson og Sigmundur Ámundason ásamt Birgi Jónssynu útibússtjóra L.Í.
Samningurinn var undirritaður af Jóni Pálma Pálssyni, Sigurði Atla Jónssyni og Birgi Jónssyni.
Fleira ekki gert.
Helgi Andrésson (sign) Jón Pálmi Pálsson (sign)
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00