Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

11. fundur 30. janúar 2012 kl. 17:30 - 18:35

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson
Guðrún M.Jónsdóttir
Dóra Líndal Hjartardóttir varamaður
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Guðborgu Elíasdóttur, Garðabraut 8, SIgrúnu Frederiksen, Skagabraut 35 og Gísla S.Sigurðsson og Erlu Guðmundsdóttir, Smáraflöt 15.

2) Rekstraryfirlit janúar-desember 2011
Lagt fram.

3) Daggjöld 2012
Lögð fram reglugerð um daggjöld fyrir hjúkrunar- dvalar- og dagvistarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2012, dags. 23.janúar.

4) Gjaldskrá fyrir seldan mat
Samþykkt að verð fyrir heimsendan mat frá 1.febrúar verði 725 kr. frá Höfða.

5) Fundargerð framkvæmdanefndar v/byggingar hjúkrunarrýma, dags. 21.12.2011
Lögð fram.

6) Staða framkvæmda við byggingu hjúkrunarrýma
Lögð fram endurskoðuð verkáætlun frá VHE. Rætt um stöðu verksins.

7) Gæðahandbók
Helga kynnti gerð gæðahandbókar og samkomulag við Heilbrigðisstofnun Vesturlands um samstarf við þetta verkefni.

8) Önnur mál
Rætt um væntanlega breytingu á hjúkrunardeild þegar nýbygging verður tekin í notkun, viðburði sem framundan eru og samskipti við aðrar öldrunarstofnanir.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00