Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

22. fundur 21. mars 2013 kl. 17:30 - 18:15

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson varamaður
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Starf framkvæmdastjóra
24 umsóknir bárust.

Umsækjendur eru:
Ágúst Bjarni Garðarsson, Bjarkavöllum 5g, Hafnarfirði
Ása Helgadóttir, Heynesi 2, Hvalfjarðarsveit
Brynja Þorbjörnsdóttir, Kalastöðum, Hvalfjarðarsveit
Friðgerður Jóhannsdóttir, Syrinringen 6, Jörpeland, Noregi
Gerður Ríkharðsdóttir, Lálandi 14, Reykjavík
Halldór Jónsson, Víðigrund 18, Akranesi
Heiðrún Harðardóttir, Kristnibraut 55, Reykjavík
Hekla Gunnarsdóttir, Skógarflöt 11, Akranesi
Helga Atladóttir, Skógarflöt 26, Akranesi
Hrafnhildur Skúladóttir, Álmskógum 19, Akranesi
Jóhannes Finnur Halldórsson, Vesturgötu 141, Akranesi
Jón Haukur Hauksson, Kalastöðum 1, Hvalfjarðarsveit
Jón Pálsson, Óðinsgata 30, Reykjavík
Jón Pálmi Pálsson, Furugrund 16, Akranesi
Kjartan Kjartansson, Esjuvöllum 19, Akranesi
Kristjana Helga Ólafsdóttir, Grenigrund 13, Akranesi
Kristján Eiríksson, Norðurbrú 4, Garðabær
Lilja Aðalsteinsdóttir, Norðurbakki 17c, Hafnarfjörður
Rúnar Þór Óskarsson, Eikarskógum 2, Akranesi
Stefán Jónsson, Kríuási 47, Hafnarfirði
Svandís Edda Halldórsdóttir, Brekkubraut 5, Akranesi
Teitur Stefánsson, Lundi 3, Kópavogi
Valbjörn Steingrímsson, Brekkubyggð 14, Blönduós
Valdís Eyjólfsdóttir, Bakkatún 6, Akranesi

Samþykkt að stjórnarmenn yfirfari umsóknirnar og hittist aftur strax eftir páska.

2) Staða framkvæmda
Formaður gerði grein fyrir stöðu verksins og skýrði frá afgreiðslu mála í framkvæmdanefnd 20.mars.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00