Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
1. Vistunarmál
Staðfest vistun fyrir 1 einstakling, sjá trúnaðarbók.
Staða á biðlistum 11.09.2025:
Hjúkrunarrými: 60 einstaklingar.
Hvíldarinnlagnir: 51 einstaklingur.
2. Útboð á akstursþjónustu
Farið var yfir drög að útboðsgögnum vegna fyrirhugaðs útboðs á akstursþjónstu fyrir Höfða og Akraneskaupstað. Stjórn gerir ekki athugasemdir við útboðsgögn.
Stjórn samþykkir þátttöku Höfða í útboðinu.
3. Starfsmannamál
a. Trúnaðarmál
Afgreiðsla trúnaðarmál.
4. Önnur mál
Lagt er til að næsti stjórnarfundur verði 27. október 2025 kl. 16:30.
Samþykkt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:41.