Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

53. fundur 30. október 2007 kl. 20:00 - 22:45

Ár 2007, þriðjudaginn 30. okt.  kl. 20:00 kom stjórn Byggðasafnsins að Görðum saman til aðalfundar í Garðakaffi.


Til fundarins komu:        Bergþór Ólason form.

                                    Ásgeir Hlinason

                                    Guðni Tryggvason

                                    Ragna Kristmundsdóttir

 

Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður byggðasafnssins fundinn.


Þetta gerðist á fundinum:

 

1.   Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2007

Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2007 lögð fram og samþykkt.

 

2.    Fjárhagsáætlun 2008

Fjárhagsáætlun ársins 2008 lögð fram. Formanni og forstöðumanni falið að vinna frekar að henni fyrir næsta fund.

 

3.    Starfsmannamál

Lagt fram. Frestað til næsta fundar.

 

4.   Reglur varðandi útleigu Stúkuhúss

Jón Allansson  lagði fram vinnureglur varðandi útleigu stúkuhúss og þær samþykktar. Forstöðumanni falið að kanna verð á útleigu og leggja fyrir næsta fund.

 

5.    Geymslumál Safnsins

Forstöðumaður gerði stjórn grein fyrir stöðu geymslumála hjá safninu.

 

6.     Vökudagar

Þátttaka safnaskálans í Vökudögum. Þar verður ljósmyndasýning Maríönnu Steinsdóttur og Helga Daníelssonar

 

7.    Þróun og framtíðarsýn Safnasvæðisins

Hugleiðingar formanns lagðar fram og mikið ræddar

 

 8. Önnur mál.

Umsókn tveggja einstaklinga um aðstöðu í Fróðá lögð fram. Frestað til næsta fundar.

 

                          Fleira ekki gert fundi slitið kl. 22:45

                          Guðni R. Tryggvason (sign)

                          Jón Allansson (sign)     

                          Bergþór Ólason (sign)

                          Ragna Kristmundsdóttir (sign)

                          Ásgeir Hlinason (sign)

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00