Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

52. fundur 18. júlí 2007 kl. 20:00 - 22:30

Ár 2007, miðvikudaginn 18. júlí  kl. 20:00 kom stjórn Byggðasafnsins að Görðum saman til aðalfundar í Garðakaffi.


Til fundarins komu:        Bergþór Ólason form.

                                        Ásgeir Hlinason

                                        Guðni Tryggvason

                                        Ragna Kristmundsdóttir

Auk þeirra sátu Jón Allansson, forstöðumaður, Gísli S. Einarsson bæjarstjóri  Akraneskaupstaðar og Jóhann Þórðarson endurskoðandi byggðasafnsins.


Þetta gerðist á fundinum:

 

1.      Ársreikningar fyrir árið 2006

Endurskoðandi gerði grein fyrir ársreikningum 2006

 

2.      Ársskýrsla 2006

Forstöðumaður lagði fram ársskýrslu safnasvæðisins. (Jóhann Þórðarson vék af fundi.)

 

3.      Málefni Kútters Sigurfara

Formanni veitt umboð til að leita leiða til fjármögnunar  enduruppbyggingar Kútter Sigurfara og leggja fyrir stjórn.

 

4.   Önnur mál 

1)      Rætt um Stúkuhúsið.

Samþ. að Jón Allansson setji niður reglur varðandi leigu til hópa sem sækja í húsið

 

2)      Umsókn Jóns Allanssonar og Guttorms Jónssonar um styrk til ferðar til Skotlands 18-21 sept. 2007.

Bergþóri falið að klára málið til samræmis við umræðu á fundinum.

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 22:30

Guðni R. Tryggvason (sign)

Jón Allansson (sign)     

Bergþór Ólason (sign)

Ragna Kristmundsdóttir (sign)

Ásgeir Hlinason (sign)

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00