Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja (2010)
5. fundur starfshóps um uppbyggingu íþróttamannvirkja, haldinn  í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18, fimmtudaginn 14. október 2010 og hófst hann kl. 18:00
Fundinn sátu:
Einar Benediktsson, formaður - fulltrúi S-lista 
Hjördís Garðarsdóttir, fulltrúi V-lista 
Dagný Jónsdóttir, fulltrúi B-lista 
Gunnar Sigurðsson, fulltrúi D-lista 
Sturlaugur Sturlaugsson, fulltrúi ÍA 
Jón Þór Þórðarson, fulltrúi ÍA 
Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:  Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri.
Fyrir tekið:
| 
 1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA  | ||
| Til viðræðna mætir Sævar Haukdal formaður FIMA til að ræða aðstöðumál félagsins. | ||
| 
 Sævar Haukdal fór yfir stöðu og framtíðarsýn fimleiksfélagsins  og kynnti hann óskir félagsins um bætta aðstöðu.   | ||
| 
    | 
||
| 
 2.  | 
 1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA  | |
| Grunnur að lokaskýrslu kynntur. | ||
| 
 Starfshópurinn telur þörf á að fá upplýsingar um fjárhagsforsendur verkefnisins, til að geta gert raunhæfa forgangsröðun.  | ||
| 
    | 
||
| 
 3.   | 
 1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA  | |
| Áframhald vinnu og umræður um aðstöðumál félaganna. | ||
| 
 Starfshópurinn fékk afhent fyrstu drög að skýrslunni til yfirlestrar. Meðlimum starfshópsins falið að koma með á næsta fund hugmyndir um forgangsröðun verkefna.  | ||
| 
    | 
||
| 
 4.   | 
 1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA  | |
| Bókun frá Gunnari Sigurðssyni. | ||
| 
 Ég undirritaður hef að vandlega athuguðu máli tekið ákvörðun um að segja mig úr starfshópi um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akranesi vegna þess að ég tel mig vanhæfan vegna þess að: 
 Þá hef ég sjálfur verið formaður Knattspyrnufélags ÍA um árabil þannig að í mínum huga er ljóst að allar ákvarðanir sem ég kæmi að í þessum starfshópi verða hugsanlega mistúlkaðar. Akranesi 14. október 2010 Gunnar Sigurðsson  | ||
| 
    | 
||
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30.
					
 
 



