Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

13. fundur 10. september 2015 kl. 12:00 - 13:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir formaður
  • Dagný Jónsdóttir
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

Farið var yfir stöðu mála og næstu skref varðandi heimsókn á stofur hjá hönnuðum, þar sem rammaskipulagið verður kynnt.

Fundi slitið - kl. 13:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu