Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

8. fundur 30. mars 2015 kl. 17:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Rakel Óskarsdóttir formaður
 • Dagný Jónsdóttir
 • Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

1. Rammaskipulag sementsreits.

Verkefnalýsing fyrir rammaskipulag samþykkt.

Lagður fram listi um hugsanlega skipulagshönnuði til að vinna tillögur fyrir sementsreitinn. Stefnt að því að búið verði að ákveða hvaða skipulagshönnuðir vinni tillögurnar fyrir mánaðarmótin apríl/maí 2015.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00