Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra
Dagskrá
Júlíus Már Þórarinsson boðaði forföll
1.Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra - húsnæðismál
1611136
Umræða var um húsnæðismál FEBAN og félagsstarfsins. Meðal annars hafði starfshópurinn kynnt sér húsnæðismál á Höfða og umræður urðu um frístundamiðstöð í húsnæði Golklúbbsins Leynis.
Fundi slitið - kl. 11:40.