Skóla- og frístundaráð
174. fundur
21. október 2021 kl. 08:00 - 09:45
í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
- Íris Guðrún Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Málefni leikskólastigsins
2110146
Fjallað um málefni leikskólanna á Akranesi.
Fundi slitið - kl. 09:45.
Skóla- og frístundaráð þakkar leikskólastjórum fyrir afar yfirgripsmikla yfirferð yfir stöðu leikskólastigsins sem snérist m.a. um skýrslu mennta- og menningarmálaráðuneytisins um styrkingu leikskólastigsins og skýrslu FL og FSL um vinnuumhverfi barna og fullorðinna í leikskólum. Einnig var umfjöllun um inntöku nýrra barna á leikskólana og könnun á viðhorfum starfsmanna til fjölgunar á undirbúningstímum hjá leikskólakennurum.
Dagný vék af fundi kl.9
Skóla- og frístundaráð samþykkir að nýi leikskólinn sem er að rísa í Skógarhverfi beri nafnið Garðasel enda mun starfsemi núverandi Garaðsels flytjast þangað.