Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

171. fundur 07. september 2021 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Íris Guðrún Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
  • Guðrún Sigvaldadóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara
  • Ívar Orri Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Bæjarstjórn unga fólksins 2021

2109023

Tillaga að dagsetningu fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins.
Ívar Orri Kristjánsson situr fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði haldinn 16. nóvember 2021.

2.Leikskóli Skógarhverfi, Asparskógar 25.

2008156

Kynning stöðu vinnu við nýjan leikskóla.
Áheyrnarfulltrúar leikskólans Íris Sigurðardóttir, Guðrún Sigvaldadóttir sitja fundinn undir þessum lið.

Alfreð Alfreðsson tók sæti á fundinu og kynnti stöðu verkefnisins.

Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu.

3.Þjónustuþörf árið 2021 - 2022 - viðbóta stuðningstímar

2108109

Trúnaðarmál
Erindi vísað til bæjarráðs.

4.Skóla- og frístundasvið lykiltölur í byrjun skólaárs 2021-2022

2109024

Samantekt á lykiltölum frá stofnunum á skóla- og frístundasviði í upphafi starfsársins.
Lagt fram til kynningar.

5.Menntastefna- endurnýjun

2002069

Kynning á stöðu verkefnisins.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00