Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Bæjarstjórn unga fólksins 2021
2109023
Tillaga að dagsetningu fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins.
2.Leikskóli Skógarhverfi, Asparskógar 25.
2008156
Kynning stöðu vinnu við nýjan leikskóla.
Áheyrnarfulltrúar leikskólans Íris Sigurðardóttir, Guðrún Sigvaldadóttir sitja fundinn undir þessum lið.
Alfreð Alfreðsson tók sæti á fundinu og kynnti stöðu verkefnisins.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu.
Alfreð Alfreðsson tók sæti á fundinu og kynnti stöðu verkefnisins.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu.
3.Þjónustuþörf árið 2021 - 2022 - viðbóta stuðningstímar
2108109
Trúnaðarmál
Erindi vísað til bæjarráðs.
4.Skóla- og frístundasvið lykiltölur í byrjun skólaárs 2021-2022
2109024
Samantekt á lykiltölum frá stofnunum á skóla- og frístundasviði í upphafi starfsársins.
Lagt fram til kynningar.
5.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Kynning á stöðu verkefnisins.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði haldinn 16. nóvember 2021.