Skóla- og frístundaráð
		166. fundur
		
					10. ágúst 2021										kl. 16:00										 - 16:45			
	í fjarfundi
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
				Fundargerð ritaði:
				Valgerður Janusdóttir
									sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
							
			Dagskrá
						1.Grundaskóli - uppbygging
2103323
Kynnt drög að samningi við FVA um nýtingu á húsnæði skólans fyrir 10. bekk Grundaskóla.
 
Jafnframt rætt um matarþjónustu fyrir nemendur 10. bekkjar Grundaskóla sem munu eiga skólasókn í FVA skólaárið 2021 - 2022.
Jafnframt rætt um matarþjónustu fyrir nemendur 10. bekkjar Grundaskóla sem munu eiga skólasókn í FVA skólaárið 2021 - 2022.
Fundi slitið - kl. 16:45.
 
					
 
  
 




Skóla- og frístundaráð samþykkir að að leggja til við bæjarráð að samþykkja fjármagn til að niðurgreiða máltíðir fyrir nemendur 10. bekkjar Grundaskóla sem eiga skólasókn í FVA þannig að matarverð verði það sama fyrir alla nemendur Grundaskóla.