Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Leikskóli Skógarhverfi - hönnun og samningar
2008156
Kynning á stöðu hönnunar og framvindu í fyrirhugaðri byggingu nýs leikskóla í Skógahverfi.
2.Sumarleyfi leikskólanna 2021
2101138
Fjallað um sumaropnun leikskólanna á Akranesi 2021
Áheyrnarfulltrúar sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð leggur til að sumarleyfi leikskólanna sumarið 2021 verði fjórar vikur. Óskað er eftir því að leikskólastjórar leggi fram tillögu að lokunartíma eftir framkvæmd skoðanakönnunar meðal foreldra og að höfðu samráði við starfsmenn leikskólans.
Skóla- og frístundaráð leggur til að sumarleyfi leikskólanna sumarið 2021 verði fjórar vikur. Óskað er eftir því að leikskólastjórar leggi fram tillögu að lokunartíma eftir framkvæmd skoðanakönnunar meðal foreldra og að höfðu samráði við starfsmenn leikskólans.
3.Námsleyfi í leikskólum
2002322
Í samþykkt fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021 er gert ráð fyrir fjármagni til þess að úthluta til leikskóla sem hafa starfsmenn innan sinna raða sem stunda nám í leikskólafræðum samhliða vinnu.
Áheyrnarfulltrúar sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillöguna og vísar afgreiðslu í bæjarráð.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillöguna og vísar afgreiðslu í bæjarráð.
4.Innritun í leikskóla 2021
2101286
Í mars nk. fer fram innritun barna í leikskólana á Akranesi.
Áheyrnarfulltrúar sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að börn fædd í janúar til og með maí 2020 fái tilboð um leikskóladvöl frá haustinu 2021.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að börn fædd í janúar til og með maí 2020 fái tilboð um leikskóladvöl frá haustinu 2021.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
5.Gjaldtaka af eldri borgurum og öryrkjum - mótmæli
2101213
Erindi frá FEBAN
Skóla- og frístundaráð þakkar FEBAN erindið en tekur undir bókun bæjarráðs frá 28. janúar 2021.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 18:00.
Jón Ólafur Ólafsson arkitekt kynnti stöðu hönnunar og framvindu byggingu nýs leikskóla.
Skóla- og frístundaráð þakkar Jóni Ólafi fyrir góða kynningu.
Ingunn R., Ingunn S., Alfreð og Jón Ólafur víkja af fundi.