Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

150. fundur 08. desember 2020 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Bára Daðadóttir formaður
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Menntastefna- endurnýjun

2002069

Verkáætlun KPMG kynnt.
Fundurinn fer fram í fjarfundi og í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.

Lagt til kynningar.

2.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024

2009162

Gjaldskrár 2021 á skóla- og frístundasviði.
Steinar Adolfsson sviðsstjóri fjármálasviðs og Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri á fjármálasviði koma inn á fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir gjaldskrá fyrir 2021 með athugasemdum.

3.Þorpið- framtíðarsýn

1911114

Umfjöllun um framtíðarsýn og skipurit Þorpsins frístundamiðstöðvar.
Valgerður og Sædís víkja af fundi. Steinar situr áfram undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir tillögu og vísar til umfjöllunar í bæjarráð.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00