Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir- frístundaþjónusta
1908252
Sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.
Mat á stöðunni hjá Akraneskaupstað og hvernig er hægt að fullnægja kröfum sem koma fram í lögunum.
Mat á stöðunni hjá Akraneskaupstað og hvernig er hægt að fullnægja kröfum sem koma fram í lögunum.
2.Rekstrarkostnaður á nemenda í leik- og grunnskólum 2019
2010254
Lögð fram samantekt Sambands íslenskra sveitarfélaga á upplýsingum úr ársreikningum sveitarfélaga annars vegar og svo frá Hagstofu Íslands hins vegar.
3.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024
2009162
Þorgeir H. Jónsson fjármálastjóri og Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri á fjármálasviði komu inn á fundinn undir þessum lið.
Forsendur fjárhagsáætlunar 2021 skóla- og frístundasviðs kynnt.
Forsendur fjárhagsáætlunar 2021 skóla- og frístundasviðs kynnt.
4.Covid-19 staðan á skóla- og frístundasviði
2003147
Mat á stöðu á stofnunum skóla- og frístundasviðs
Skóla- og frístundaráð þakkar góða samantekt.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, VJ, FES)
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, VJ, FES)
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu og óskar eftir því að starfshópur vinni málið áfram í samræmi við umræðu.
Kristinn Hallur, Einar, Anna Þóra, Svala, Sveinborg og Berglind víkja af fundi.