Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

138. fundur 25. ágúst 2020 kl. 15:30 - 16:45 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Bára Daðadóttir formaður
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
 • Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Leikskóli hönnun- Skógarhverfi

1911054

Sameiginlegur fundur með skipulags- og umhverfisráði. Jón Ólafsson og Franziska Ledergerber frá Batteríinu arkitektar og Elísabet Guðný Tómasdóttir landlagsarkitekt frá Landslagi verða á fundinum í gegnum fjarfundabúnað.
Ingunn Ríkharðsdóttir leikskólastjóri, Ingunn Sveinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í leikskóla, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Karl Jóhann Haagensen verkefnastjóri skipulags- og umhverfsissviðs og Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss sitja fundinn undir þessum lið og víkja af fundi eftir kynningu.

Skóla- og frístundaráð og skipulags- og umhverfisráð þakka fyrir kynninguna og óska eftir að unnið verði áfram að praktíkstum þáttum hönnunar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00