Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

130. fundur 07. maí 2020 kl. 10:00 - 11:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Bára Daðadóttir formaður
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Barnvænt samfélag- sveitarfélög með réttindi barna að leiðarljósi

2005059

Barnvænt samfélag- sveitarfélög með réttindi barna að leiðarljósi. Innleiðing verkefnis á vegum félags- og barnamálaráðherra.
Skóla- og frístundaráð fagnar boði félagsmálaráðuneytisins að Akraneskaupstaður verði þátttakandi í innleiðingu á verkefninu Barnvænu samfélagi, sem styður við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í stjórnsýslu og starfsemi sveitarfélaga. En verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að vísa erindinu til bæjarráðs með ósk um kr. 500.000 sem er heildarkostnaður við innleiðingu verkefnisins sem mun standa í tvö ár.

Fundi slitið - kl. 11:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00