Skóla- og frístundaráð
121. fundur
16. janúar 2020 kl. 17:00 - 18:00
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
- Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
- Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
- Erla Ösp Lárusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- Heiðrún Janusardóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmenna
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Vinnuskóli
1906109
Sameiginlegur fundur með skipulags- og umhverfisráði til að ræða um þróun og framtíð vinnuskólans.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Hjördís Dögg vék af fundi 17:30.
Lagt er til að fulltrúar Þorpsins, grunnskólanna og Ungmennaráðs Akranes skili inn tillögum að útfærslu á vinnuskólanum til skóla- og frístundaráð og skipulags- og umhverfisráð á fyrsta fundi í febrúar.