Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

117. fundur 19. nóvember 2019 kl. 15:00 - 16:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Bára Daðadóttir formaður
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
 • Liv Aase Skarstad varamaður
 • Ingunn Ríkharðsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
 • Sylvía Hera Skúladóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara
 • Karen Lind Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Leikskóli hönnun

1911054

Kynning á drögum á útboðsgögnum.
Ingunn Ríkharðsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sylvía Hera Skúladóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna í leikskóla, Karen Lind Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í leikskóla og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs kynningu og vísar málinu til kynningar í bæjarráð.

2.Starfshópur um framtíðarskipulag mötuneytismála

1902095

Kynning á stöðu vinnu starfshóps um framtíðarskipulag mötuneytismála.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir upplýsingar um framvindu verkefnisins.

3.Íbúaþing um lærdómssamfélagið Akranes

1909048

Kynning á samtantekt eftir íbúaþing um lærdómsfélagið Akranes.

4.Sérfræðiþjónusta leikskóla

1909274

TRÚNAÐARMÁL
Sandra Sigurjónsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.

Skóla og frístundaráð óskar eftir viðbótarfjármagni við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna aukningar á stöðugildum sérkennslu í leikskólum Akraneskaupstaðar. Ósk um viðauka vegna 2019 er kr. 458.333 er vísað til bæjarráðs.

5.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023

1906053

Umræða um forgangsmál við fjárhagsáætlunargerð.

Fundi slitið - kl. 16:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00