Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

99. fundur 19. febrúar 2019 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Bára Daðadóttir formaður
 • Ragnar B. Sæmundsson varaformaður
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Samskipti og samstarf KFÍA og Akraneskaupstaðar

1810191

Erindi frá KFÍA - Akraneshöll
Sigurður Þór Sigursteinsson framkvæmdastjóri KFÍA situr fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð leggur til að sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs haldi áfram samvinnu við framkvæmdastjóra KFÍA um að móta samning um samstarf um rekstur Akraneshallar.

2.Skóladagatal skólaárið 2019 - 2020

1902127

Skóladagatal grunnskólanna fyrir árið 2019 - 2020 lagt fram til staðfestingar.
Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda situr fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð staðfestir framlagt skóladagatal grunnskólanna á Akranesi fyrir skólaárið 2019 - 2020.

3.Innritun í leikskóla 2019

1901191

Lögð fram gögn vegna ákvörðunar um innritun í leikskóla ágúst 2019.
Málinu vísað til áframhaldandi umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00