Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

80. fundur 27. mars 2018 kl. 16:00 - 16:40 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Þórður Guðjónsson formaður
 • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
 • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Rakel Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Starf Íþróttamannvirki - forstöðumaður

1802061

Umsögn skóla- og frístundaráðs vegna ráðningar forstöðumanns íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar.
Skóla- og frístundaráð leggur til að Ágústa Rósa Andrésdóttir verði ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar.

Fundi slitið - kl. 16:40.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00