Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

71. fundur 17. október 2017 kl. 16:30 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sigríður Indriðadóttir varaformaður
 • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
 • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Rakel Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2017

1710049

Ákvörðun um tímasetningu á bæjarstjórnarfundi unga fólksins.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði 21. nóvember 2017.

Áheyrnarfulltrúar Heiðrún og Jón Hjörvar víkja af fundi kl. 16:50.

2.Staða barna - ályktun

1710042

Ályktun frá samráðsfundi Félags stjórnenda leikskóla.

3.Leikskóli - stofnun deildar yngri barna

1710050

Upplýsingar um stöðu máls.
Áheyrnarfulltrúar Þórdís Árný og Anney víkja af fundi kl. 17:45

4.KFÍA - styrkbeiðni

1710056

Erindi frá Knattspyrnufélagi ÍA
Skóla- og frístundaráð vísar erindi KFÍA til endurskoðunar á samningi Akraneskaupstaðar og ÍA og óskar jafnframt eftir því að tekið verði tillit til annarra félaga innan ÍA vegna sambærilegrar fjáröflunar. Kallað verði eftir upplýsingum um mögulegar tekjur af þjónustunni.

5.Dagforeldrar - námskeið haustið 2017

1710118

Skóla- og frístundasvið styrkir 5 dagforeldra til að taka þátt í grunnnámskeiði.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00