Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

61. fundur 30. maí 2017 kl. 16:30 - 18:30 í Þorpinu, Þjóðbraut 13
Nefndarmenn
 • Þórður Guðjónsson formaður
 • Sigríður Indriðadóttir varaformaður
 • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
 • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
Opinn fundur skóla- og frístundaráðs um rannsókn á högum og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk grunnskólanna á Akranesi.
Auk fulltrúa í skóla- og frístundaráði fengu eftirfarandi aðilar boð á fundinn.
Bæjarstjórn, sviðsstjóri- og formaður velferðar- og mannréttindaráðs, forvarnarhópurinn Brúin, stjórnendur Þorpsins,skólastjórnendur grunnskólanna, fulltrúar starfsmanna grunnskólanna og foreldra og forvarnarfulltrúar FVA.

1.Hagir og líðan ungs fólks á Akranesi

1702203

Kynning á niðurstöðum rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólunum á Akranesi. Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsókn og greiningu kynnir.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00