Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

30. fundur 11. febrúar 2016 kl. 08:00 - 09:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sigríður Indriðadóttir formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
 • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Hallbera Fríður Jóhannesdóttir varaáheyrnarfulltrúi starfsfólks grunnskóla
Starfsmenn
 • Gunnar Gíslason sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá

1.Starf skólastjóra í Grundaskóla

1602104

Auglýsing vegna stöðu skólastjóra í Grundaskóla.
Skóla- og frístundaráð samþykkir hæfnikröfur vegna auglýsingar á stöðu skólastjóra í Grundaskóla. Ennfremur leggur skóla- og frístundaráð til við bæjarráð að samþykkt verði að ráðningastofan Capacent annist úrvinnslu umsókna.

Fundi slitið - kl. 09:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00