Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

82. fundur 31. júlí 2001 kl. 13:00 - 16:00

82. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 31. júlí 2001 kl. 13:00.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
  Heiðrún Janusardóttir,
  Edda Agnarsdóttir,
  Lárus Ársælsson,
  Guðni Tryggvason varamaður.
Auk þeirra Byggingar- og skipulagsfulltrúi Magnús Þórðarson og Sigrún A. Ámundadóttir sem ritaði fundargerð.

1. Flatahverfi, deiliskipulag klasa 7-8., Klasi  7-8.  Mál nr. SN010016
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18            , 300 Akranesi
Farið yfir helstu atriði í skipulagsvinnu.   Arkitektastofa Hjördísar og Dennis boðuð á fundinn kl.13.30.
Umræður.

2. Ægisbraut, deiliskipulag.,   Mál nr. SN010004
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18            , 300 Akranesi
Arkitektastofa Hjördísar og Dennis boðuð á fundinn kl. 13.30
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að senda lóðarhöfum á svæðinu bréf þar sem óskað er eftir hugmyndum íbúa og lóðarhafa um svæðið og nágrenni þess.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00