Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

297. fundur 15. maí 2024 kl. 17:00 - 17:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
 • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir varaformaður
 • Anna Sólveig Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
 • Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Vesturgata 130 - grenndarkynning - loftræsikerfi

2405106

Breytingar á deiliskipulagi Stofnanareits vegna Vesturgötu 130. Heimilt verður að koma fyrir loftræsisamstæðu á þaki lágbyggingar fyrstu hæðar við þann gafl er snýr að Háholti. Einnig verður heimilt að klæða gafla hússins með álklæðningu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að erindið verði grenndarkynnt í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verður fyrir lóðarhöfum Háholts 1 og 3, Brekkubrautar 1, Vesturgötu 123, 125, 127, 129, 131, 133 og 134.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00