Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

260. fundur 27. febrúar 2023 kl. 17:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
  • Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Grundaskóli C-álma - umsjón og eftirlit

2302171

Niðurstöður verðkönnunar á umsjón og eftirliti framkvæmda við Grundaskóla C-álmu lagðar fram.
Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri kynnti niðurstöður verðkönnunar á umsjón og eftirliti vegna framkvæmda við C-álmu Grundaskóla.

Kostnaðaráætlun 16.100.000 kr. m. vsk.

Tvö tilboð bárust í verkið með VSK:

Efla kr. 15.971.200 kr
Verkís kr. 17.099.600 kr

Skipulags- og umhverfisráð felur Ásbirni að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00