Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

276. fundur 11. september 2023 kl. 16:00 - 20:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
 • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir varaformaður
 • Anna Sólveig Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
 • Karl Jóhann Haagensen byggingarfulltrúi
 • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
 • Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
 • Jón Arnar Sverrisson garðyrkjustjóri
 • Jens Heiðar Ragnarsson slökkviliðsstjóri
 • Lárus Ársælsson umhverfisstjóri
 • Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Þóra Gísladóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Höfði - framkvæmdanefndarfundir, verkfundir endurnýjun 1. áfanga

2112057

Heimsókn á dvalarheimilið Höfað, farið yfir framkvæmdir, vegna endurnýjunar á 1.áfanga.
Björn Kjartansson formaður framkvæmdanefnda hjúkrunar- og dvalarheimilisins Höfða og Anna Einarsdóttir byggingarstjóri og eftirlitsaðili með framkvæmdum, fóru yfir stöðu framkvæmda vegna endurnýjunar 1 áfanga.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar góða kynningu.

2.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Vinnufundur vegna forgangsröðunar verkefna.
Ráðið og starfsfólk sviðsins fóru yfir drög að helstu stefnumarkandi verkefnum skipulags- og umhverfisráðs þar sem þau voru tímasett og skilgreind betur. Ráðið tekur undir bókanir annarra fagráða um sameiginlegan vinnufund um stefnuna.

Fundi slitið - kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00