Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

159. fundur 08. júní 2020 kl. 09:00 - 11:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ragnar B. Sæmundsson formaður
 • Ólafur Adolfsson varaformaður
 • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Kirkjubraut 53 - fyrirspurn til skipulagsfulltrúa

2005292

Fyrirspurn um lóðarleigusamning.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að lóðaleigusamningur sem rann út 1978 fyrir lóð nr. 53 við Kirkjubraut, verði endurnýjaður til ársins 2028.

2.Vogabraut 3 - stækkun á lóð umsókn til skipulagsfulltrúa

2006099

Umsókn um heimild til að stækka byggingarreit, vegna stækkunar bílgeymslu.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið.

3.Umferðaröryggisáætlun

1905072

Jón Ólafsson verkefnastjóri fór yfir framkvæmdarverkefni er tengjast umferðaröryggismálum á Akranesi.
Jón verkefnastjóri fór yfir aðgerðir sem verið er að gera í umferðaöryggisáætlun.

4.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1811112

Sindri Birgisson, umhverfisstjóri, situr fundinn undir þessum lið.
Farið er yfir stöðu Umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar.
Skipulags- og umhverfisráð vill beina því til öldungaráðs, ungmennaráðs og starfshóps um heilsueflandi samfélags að skila inn umsögnum við umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar. Verði umsagnir ekki komnar fyrir 30. júní n.k. verður litið svo á að ekki sé gerð athugsemd/ábending við núverandi drög að stefnunni.

5.Áhættumat fyrir Langasand

2004096

EFLA gerði áhættumat fyrir Langasand að beiðni Akraneskaupstaðar.
Sindri Birgisson, umhverfisstjóri fór yfir áhættumat fyrir Langasand. Skipulags- og umhverfisráð felur umhverfisstjóra að frekari útfærslu að áhættumati.

6.Græn svæði 2020

2006101

Sindri Birgisson, umhverfisstjóri fór yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á grænum svæðum.
Sindri Birgisson vék að fundi eftir þennan dagskrárlið.

Fundi slitið - kl. 11:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00