Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

141. fundur 16. janúar 2020 kl. 17:00 - 18:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Sindri Birgisson umhverfisstjóri
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Vinnuskóli vinnuskýrslur - 2019

1911149

Sameiginlegur fundur með skóla og frístundaráði varðandi þróun og framtíð vinnuskólans.
Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Heiðrún Janusardóttir fulltrúi Þorpsins, Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Erla Ösp Lárusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í Brekkubæjarskóla, Guðjón Snær Magnússon fulltrúi ungmennaráðs Akraness, Guðlaugur Þór Brandsson fulltrúi flokkstjóra í Vinnuskólanum, sátu fundinn.

Hjördís Dögg vék af fundi kl. 17:30

Bókun sameiginlegs fundar:

Lagt er til að fulltrúar Þorpsins, grunnskólanna og ungmennaráðs Akraness skili inn tillögum að útfærslu á vinnuskólanum til skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfisráðs í febrúar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00