Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

154. fundur 11. maí 2020 kl. 10:00 - 12:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ragnar B. Sæmundsson formaður
 • Ólafur Adolfsson varaformaður
 • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Þjóðbraut 13 - Þorpið

1905352

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum 5. maí 2020, að vísa til skipulags- og umhverfisráðs tillögu að nýtingu á útisvæði við frístundamiðstöðina Þorpið.
Lagt fram.

2.Breiðasvæði - Bárugata 19 viðbygging grenndarkynning

1811020

Grenndarkynnt var skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 26. mars til og með 23. apríl 2020. Grenndarkynnt var fyrir fasteignaeigendum við Vesturgötu 14, Bárugötu 17 og 21. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að grenndarkynning sem gerð var skv. 43. gr. 2. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010 verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku send í B-deild Stjórnartíðninda.

3.Skógarhverfi 2. áf. - Baugalundur 22 fyrirspurn til skipulagsfulltrúa

2005044

Fyrirspurn um heimild til að setja upp óupphitaðan sólskála skv. meðfylgjandi rissi.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið.

4.Skrifstofuhúsnæði ÍA og aðstaða fyrir starfsmenn og kennara

1905270

Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri og Karl Jóhann Haagensen verkefnastjóri fóru yfir fyrirhugaðar framkvæmdir.

5.Göngu- og hjólastígar 2020

2005086

Sindri Birgisson umhverfisstjóri fór yfir stöðu máls.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00