Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

148. fundur 23. mars 2020 kl. 08:15 - 11:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Deiliskipulag Skógarhverfi - Asparskógar 6

2003197

Umsókn um breytingu á skipulagsskilmálum.
Erindið lagt fram.

2.Vogar/Flæðilækur - Vogar 17, sameina lóðir.

1904108

Breyting á skilmálum
Lóðarhafar við Voga 17 og lóð við Voga/Flæðilæk hafa óskað eftir breytingu á skilmálum er varða sameiningu lóðanna.

Skipulags- og umhverfisráð felur Sigurði Páli Harðarsyni frekari úrvinnslu málsins.

3.Jörundarholt 224 - umsókn til skipulagsfulltrúa

2003175

Umsókn um heimild til að stækka húsið um 10,3 m².
Ekki er til deiliskipulag af Jörundarholti.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir ítarlegri gögnum til að taka endanlega afstöðu til erindisins.

4.Akraneslína 2 - lagning jarðstrengs

2003202

Heimild til að leggja jarðstreng um Garðaland 70 og Ósland í Hvalfjarðarsveit.
Erindi lagt fram. Stefnt skal að afgreiðslu þess á næsta fundi skipulags- og umhverfisráðs.

5.Þétting byggðar - uppkaup

1910038

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri fór yfir stöðu verkefnisins.

Fundi slitið - kl. 11:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00