Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

94. fundur 15. október 2018 kl. 08:15 - 10:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ragnar B. Sæmundsson formaður
 • Ólafur Adolfsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Sindri Birgisson umhverfisstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2023

1810140

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs fór yfir fyrstu drög af fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2023.

2.Grenndarstöð Dalbraut - við Fjöliðjuna

1805134

Umhverfisstjóri kynnir áætlun við grenndarstöðvar.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar umhverfisstjóra góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 10:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00