Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

79. fundur 12. mars 2018 kl. 16:15 - 18:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Karitas Jónsdóttir varaáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Sindri Birgisson umhverfisstjóri
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deilisk. Breiðarsvæðis breyting v/ Bárugata 15

1802359

Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis vegna Bárugötu 15. Óskað er eftir að breyta húsinu í íbúðarhúsnæði skv. bréf dags. 23. febrúar 2018.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið.

2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2018-2022.

1710116

Farið yfir stöðu framkvæmda 2018.
Sviðsstjóri fór yfir stöðu framkvæmda 2018 og drög að viðauka vegna verka sem færast af árinu 2017 yfir á árið 2018.

3.Umsögn um lagafrumvarp vegna breytinga á mannvirkjalögum

1803024

Erindi sambands íslenskra sveitarfélaga vegna breytinga á mannvirkjalögum.
Skipulags- og umhverfisráð lýsir sig andvígt þeim breytingum er varða að setja inn viðbótaraðila í það ferli sem sinnir byggingaeftirliti.

Sá kostnaður mun fyrst og síðast lenda á húsbyggjendum.


Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00