Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

78. fundur 26. febrúar 2018 kl. 08:00 - 08:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes Karl Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís SIgurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Aðalsk. - Grenjar breyting

1802357

Lögð fram skipulagslýsing vegna breytinga á að aðalskipulagi.
Skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi á svæði Grenja H3, hafnarsvæði lögð fram.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi skipulagslýsing verði auglýst til kynningar á tímabilinu frá 1. mars til og með 15. mars 2018.

Fundi slitið - kl. 08:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00