Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

72. fundur 06. nóvember 2017 kl. 16:15 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Sindri Birgisson umhverfisstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Deilisk. Tjaldsvæði - Kalmansvík

1509106

Umhverfisstjóri kynnti hugmyndir varðandi deiliskipulag tjaldsvæðis. Skipulags- og umhverfisráð þakkar fyrir góða kynningu.

2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2018-2022.

1710116

Sviðsstjóri fór yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á tímabilinu 2018-2022.

3.Starfsmannaaðstaða Munck

1711043

Sviðsstjóri fór yfir málið
Sviðsstjóra falið að afla frekari upplýsinga um málið.

4.Útileikvöllur fyrir fullorðna

1711030

Fundagerð bæjarstjórnar lögð fram til kynningar. Tillaga um uppsetningu líkamsræktartækja utandyra.
Skipulags- og umhverfisráð fagnar hugmyndum um útilíkamsræktartæki og
felur umhverfisstjóra að koma með tillögu um framgang verkefnisins í samráði við skóla- og frístundaráð og ÍA.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00